fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Leikmenn og stuðningsmenn sungu saman: Gæsahúð á Anfield

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. maí 2019 21:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld eftir sigur á Barcelona.

Barcelona vann fyrri leikinn 3-0 á eigin heimavelli og var því í frábærri stöðu fyrir leik kvöldsins.

Liverpool vann þó ótrúlegan 4-0 heimasigur án þeirra Mo Salah og Roberto Firmino sem voru meiddir.

Þeir Georginio Wijnaldum og Divock Origi skoruðu báðir tvennu í leiknum og tryggðu Liverpool áfram.

Eftir leikinn tóku allir sig saman og sungu lagið fræga ‘You’ll Never Walk Alone’ sem má alltaf heyra á leikdegi á Anfield.

Magnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu

Víkingur staðfestir tíðindin sem hafa legið í loftinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann

Arsenal sagt komið í slaginn við önnur stórlið um franska framherjann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir tvennar sögur fara af launapakkanum í Garðabæ – Frítt eða tæpar 3 milljónir á mánuði?

Segir tvennar sögur fara af launapakkanum í Garðabæ – Frítt eða tæpar 3 milljónir á mánuði?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fer ekki framhjá fólki hvað er í vændum

Fer ekki framhjá fólki hvað er í vændum
433Sport
Í gær

David Beckham vakti athygli í gær með hendina í fatla – Sjáðu myndina

David Beckham vakti athygli í gær með hendina í fatla – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið

Hallgrímur skoðaði sjóðheita framherjann í gær – Að minnsta kosti fimm lið í Lengjudeildinni skoða málið