fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Mögnuð frammistaða Ögmundar vekur áhuga stærri liða

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. maí 2019 19:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mögnuð frammistaða Ögmunds Kristinssonar í Grikklandi er byrjuð að vekja áhuga stærri liða. Ögmundur er að klára sitt fyrsta tímabil með AE Larissa.

Nú segja miðlar þar í landi að Kayserispor í Tyrklandi vilji kaupa Ögmund í sumar.

Ögmundur sem verður þrítugur í ár var orðaður við stórlið, Olympiakos í janúar. Hann gæti farið frá Larissa í sumar.

Ögmundur er mættur aftur í íslenska landsliðið eftir að hafa misst sæti sitt í kringum Heimsmeistaramótið, síðasta sumar.

Sagt er að njósnari Kayserispor hafi verið á leik Ögmundar um daginn, þar sem frammistaða hans var skoðuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot