fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlegt áhugaleysi Martial í upphitun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. apríl 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United fékk Chelsea í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í gær Fyrri hálfleikurinn í gær var ansi fjörugur en United komst yfir með marki frá Juan Mata sem skoraði gegn sínum fyrrum félögum.

Chelsea jafnaði svo metin fyrir lok fyrri hálfleiks er Marcos Alonso potaði knettinum í netið.

Antonio Rudiger átti skot af löngu færi sem David de Gea réð ekki við í markinu og náði Alonso frákastinu. Seinni hálfleikur var alls engin skemmtun og voru færin af skornum skammti. Niðurstaðan því 1-1 jafntefli á Old Trafford.

Það vakti athygli hvernig Anthony Martial hagaði sér í upphitun, hann hreyfði sig lítið sem ekkert. Hann horfði bara á.

Hann var svo ónotaður varamaður í leiknum, kannski að Solskjær hafi séð áhugaleysi hans í upphitun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Ísland upp um eitt sæti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso

Bellingham tjáir skoðun sína á Alonso
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja fá framherja Manchester United í janúar

Vilja fá framherja Manchester United í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið
433Sport
Í gær

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM

Leitar til kraftaverkamanns til að eiga möguleika á því að komast á HM
433Sport
Í gær

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“

Garðar furðar sig á því að KSÍ hafi rekið þennan starfsmann í skjóli nætur – „Að mínu mati er verið að byrja á röngum enda“