fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlegt áhugaleysi Martial í upphitun

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. apríl 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United fékk Chelsea í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í gær Fyrri hálfleikurinn í gær var ansi fjörugur en United komst yfir með marki frá Juan Mata sem skoraði gegn sínum fyrrum félögum.

Chelsea jafnaði svo metin fyrir lok fyrri hálfleiks er Marcos Alonso potaði knettinum í netið.

Antonio Rudiger átti skot af löngu færi sem David de Gea réð ekki við í markinu og náði Alonso frákastinu. Seinni hálfleikur var alls engin skemmtun og voru færin af skornum skammti. Niðurstaðan því 1-1 jafntefli á Old Trafford.

Það vakti athygli hvernig Anthony Martial hagaði sér í upphitun, hann hreyfði sig lítið sem ekkert. Hann horfði bara á.

Hann var svo ónotaður varamaður í leiknum, kannski að Solskjær hafi séð áhugaleysi hans í upphitun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona