fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Stuðningsmaður Liverpool dæmdi grannaslaginn í gær

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2019 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vann góðan sigur í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið mætti grönnum sínum í Manchester United.

Leikið var á Old Trafford en City hafði að lokum betur með tveimur mörkum gegn engu.

Bernardo Silva skoraði fyrra mark gestanna með fínu skoti áður en Leroy Sane bætti við öðru.

Samkvæmt Richard Keys, sjónvarpsmanni beIN Sports, var stuðningsmaður Liverpool á hliðarlínunni í gær.

Keys nefnir aðstoðardómarann Scott Ledger sem var hluti af dómatríóinu í Manchester í gær.

,,Af hverju er Scott Ledger – Liverpool stuðningsmaður – að sjá um línuna í kvöld? Hver tekur þessar ákvarðanir? Vantar aðstoðardómara? Ímyndið ykkur,“ skrifaði Keys.

Það er þó ekkert við Ledger að sakast en hann þótti standa sig nokkuð vel í leik gærdagsins sem og aðrir starfsmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa

Hótar að hætta að mæta ef þessi maður verður ráðinn til starfa
433Sport
Í gær

Þetta eru leikmennirnir sem hafa ekki þakkað Amorim fyrir

Þetta eru leikmennirnir sem hafa ekki þakkað Amorim fyrir
433Sport
Í gær

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“
433Sport
Í gær

Sögusagnir um að allt sé vitlaust á bak við tjöldin hjá Liverpool vegna þessa máls

Sögusagnir um að allt sé vitlaust á bak við tjöldin hjá Liverpool vegna þessa máls
433Sport
Í gær

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn