fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433

Özil vel pirraður eftir skiptingu – Var hann að kasta í Emery?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. apríl 2019 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, var pirraður í dag er liðið lék við Everton í ensku úrvalsdeildinni.

Özil hefur margoft átt betri leiki en í dag og var tekinn af velli undir lokin í 1-0 tapi.

Þjóðverjinn var ekki beint sáttur á varamannabekknum og kastaði úlpu sinni í átt að hliðarlínunni.

Talað er um að Özil hafi kastað úlpunni í átt að Unai Emery, stjóra Arsenal en það er þó ekki hægt að staðfesta það.

Einnig er talað um að Özil hafi kastað henni í átt að Marco Silva, stjóra Everton sem var við hlið Emery.

Dæmi nú hver fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Haaland snýr aftur

Haaland snýr aftur
433Sport
Í gær

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“

Dökkt ský nálgast Garðabæ – „Þeim var seld einhver hugmynd, en þetta hefur bara ekki verið nógu gott“