fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Rooney myndi ekki þola að sjá Liverpool vinna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. mars 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney fyrrum leikmaður Manchester United og Everton getur ekki hugsað sér það að sjá Liverpool vinna ensku úrvalsdeildina.

Liverpool berst nú við Manchester City um sigur í deildinni, baráttan er afar hörð og ljóst er að ekkert verður gefið eftir.

,,Það er frábært að búa erlendis þegar þessi félög berjast um sigur í deildinni,“ sagði Rooney sem býr nú í Bandaríkjunum, þar spilar hann með DC United.

,,Ég vona að City komi á undan Liverpool í mark, ég þoli það ekki að sjá Liverpool vinna. Það yrði martröð fyrir mig sem Everton stuðningsmann.“

,,Ég man ennþá eftir 2005 þegar þeir unnu Meistaradeildina, þeir röfla enn um það í dag. Þeir myndu því ræða um þennan titil í tíu eða fimmtán ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar