fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Mikill hiti á Bernabeu: Messi reiður eftir hegðun Ramos – Viljandi olnbogaskot?

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2019 21:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikill hiti á Santiago Bernabeu þessa stundina en leikur Real Madrid og Barcelona er í gangi.

Það er ekkert gefið eftir þegar þessir erkifjendur eigast við en staðan er 1-0 fyrir Barcelona.

Þeir Lionel Messi og Sergio Ramos þekkja það vel að mætast og lenti saman nokkrum sinnum í fyrri hálfleik.

Ramos er ásakaður um að hafa reynt að meiða Messi viljandi með olnbogaskoti undir lok fyrri hálfleiks.

Einnig tókst Ramos að fella Messi viljandi í fyrri hálfleik en slapp við refsingu.

Eins og sjá má var Messi ekki of sáttur með þessa hegðun Ramos.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“

Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu