fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Mikill hiti á Bernabeu: Messi reiður eftir hegðun Ramos – Viljandi olnbogaskot?

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. mars 2019 21:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikill hiti á Santiago Bernabeu þessa stundina en leikur Real Madrid og Barcelona er í gangi.

Það er ekkert gefið eftir þegar þessir erkifjendur eigast við en staðan er 1-0 fyrir Barcelona.

Þeir Lionel Messi og Sergio Ramos þekkja það vel að mætast og lenti saman nokkrum sinnum í fyrri hálfleik.

Ramos er ásakaður um að hafa reynt að meiða Messi viljandi með olnbogaskoti undir lok fyrri hálfleiks.

Einnig tókst Ramos að fella Messi viljandi í fyrri hálfleik en slapp við refsingu.

Eins og sjá má var Messi ekki of sáttur með þessa hegðun Ramos.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun