fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
433Sport

Guðni gjörsigraði Geir: Svona skiptust atkvæðin

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 9. febrúar 2019 15:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Bergsson, vann sannfærandi sigur þegar kosið var um formann KSí á ársþingi sambandsins í dag. Geir Þorsteinsson bauð sig fram gegn sitjandi formanni.

Geir Þorsteinsson fékk 26 atkvæði en Guðni Bergsson fékk 119. Tveir skiluðu auðu. Guðni fékk 82 prósent atkvæði.

,,Þetta var slæmt tap í dag, ég er samt í góðu skapi,“ sagði Geir um niðurstöðuna.

,,Það er greinilega ykkar mat að ég eigi heima með Eggert og Ellerti,“ sagði Geir og átti þar við Eggert Magnússon og Ellert B Schram sem eru einnig heiðursformenn.

Geir var formaður sambandsins í tíu ár en lét af störfum fyrir tveimur árum, framboð hans um að snúa aftur fékk ekki gott brautargengi hjá aðildarfélögum KSÍ.

Guðni tók við starfinu fyrir tveimur árum og hefur nú endurnýjað umboð sitt, hann mun því sitja hið minnsta í fjögur ár sem formaður.

Geir er heiðursformaður KSÍ en hann fékk þá nafnbót fyrir tveimur árum. Hann verður áfram slíkur.

Nokkur hiti var í aðdraganda kosninga en að lokum var það Guðni sem hafði betur en vel var mætt á ársþingið sem fram fer á Hilton hótelinu í Reykjavík.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum

Balotelli að semja við fjórtánda félagið á ferlinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu