fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433

Varnarmaður Chelsea til Arsenal? – Rakitic til Chelsea?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. janúar 2019 08:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu hefur nú opnað á nýjan leik og eru fjölmörg félög að horfa í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

———

Arsenal vill fá Gary Cahill frá Chelsea til að hjálpa til vegna vandræða í vörn félagsins. (Mirror)

Idrissa Gueye miðjumaður Eveton vill fara til PSG sem hefur gert tilboð í hann. (Mail)

Chelsea vill fá Ivan Rakitic miðjumann Barcelona í sumar. (Sport)

Manchester City hefur áhuga á Ben Chilwell bakverði Leicester í sumar. (ESPN)

Newcastle hefur ekki keypt neinn leikmann í janúar og Rafa Benitez íhugar að fara í sumar. (Times)

Manchester United ætlar ekki að reyna að fá Ivan Perisic en Arsenal reynir að fá hann frá Inter. (Standard)

Manchester United hefur boðið Juan Mata tólf mánaða samning en hann er samningslaus í sumar. (Mirror)

Tottenham vill fá Carlos Soler miðjumann Valencia á 30 milljónir punda. (ESPN)

Manchester City hefur samþykkt 11 milljóna punda tilboð frá Schalke í Rabbi Matondo. (Telegraph)

Burnley vill fá Che Adam framherja Birmingham og Vincent Jansen framherja Tottenham. (Mail)

Lille ræðir við Swansea um að fá Leroy Fer. (Sky)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“

Daníel Leó lýsir tilfinningaþrunginni stundu – „Erfitt að lýsa þessu“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“

Valur staðfestir Hermann Hreiðarsson sem nýjan þjálfara – „Við lögðum áherslu á faglegt ferli“
433Sport
Í gær

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“

Stjörnumenn séu að leita í uppskriftarbókina í Fossvogi og Kópavogi – „Gera væntanlega þá kröfu“