fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433

Klopp sagður ætla að ræða við Rodgers um að fá leikmann

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. janúar 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, íhugar að leggja fram tilboð í leikmann Celtic í Skotlandi.

Þetta segja ensk götublöð í dag en Klopp hefur ekki mikið á milli handanna til að eyða þessa stundina.

Hann er þó reiðubúinn að borga átta milljónir punda fyrir James Forrest sem leikur með Celtic.

Forrest er 27 ára gamall vængmaður og gæti hjálpað Liverpool á erfiðum lokakafla á Englandi.

Liðið situr í efsta sæti deildarinnar eftir 22 umferðir og er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar.

Forrest hefur verið flottur á tímabilinu og hefur gert 17 mörk í 38 leikjum fyrir félagslið og landslið.

Stjóri Celtic er auðvitað Brendan Rodgers, fyrrum stjóri Liverpool og vinnur Forrest undir hans stjórn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár