fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433

Endar John Terry hjá Manchester United?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. september 2018 13:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry fyrrum fyrirliði Chelsea leitar sér að nýju liði en samningur hans við Aston Villa rann út í júní.

Terry lék í eitt ár með Villa í Championship deildinni eftir farsælan feril með Chelsea.

Ekki er útilokað að hann snúi aftur til Villa eða gangi í raðir Sporting Lisbon í Portúgal.

Veðbankar á Englandi telja hins vegar einnig möguleika á því að hann gangi í raðir Manchester United.

Þar er hans gamli stjóri, Jose Mourinho og honum langar í miðvörð. Félagaskiptaglugignn er lokaður en Terry er án félags og getur því samið við United.

Terry er 37 ára gamall og óvíst er hvort hann höndli enn hraðann í ensku úrvalsdeildinni. Veðbankar hafa síðustu daga lækkað stuðulinn á það að Terry semji við United.

,,Við útilokum það ekki að United krækji í Terry,“ sagði talsmaður Ladbrokes sem hefur lækkað stuðulinn á þetta síðustu daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“

Amorim ánægður með Ratcliffe – „Er alltaf að segja mér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum

Segir frá því af hverju Ronaldo mætti aldrei á djammið með liðsfélögum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar

Tilbúnir að klófesta framherja United strax í janúar