fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433

Manninum sem elskar að bora í nefið bannað að ræða við Özil

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. september 2018 15:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð halda því fram að Joachim Löw þjálfara Þýskalands hafi verið bannað að ræða við Mesut Özil.

Özil hætti með þýska landsliðinu eftir Heimsmeistaramótið í sumar vegna deilna við aðila þar.

Löw vildi ræða við Özil og flaug til London til að ræða við hann. Þegar hann mætti þangað var honum bannað að ræða við hann.

Það var Unai Emery, þjálfari Arsenal sem bannaði Löw að eiga samskipti við leikmann sinn.

Löw er einn þekktasti þjálfari í heimi en hann er einnig þekktur fyrir að bora í nef sit á hliðarlínunni eins og myndin hér að ofan sannar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana
433Sport
Í gær

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt
433Sport
Í gær

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn