fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433

Orðinn pirraður á bekknum hjá Arsenal: Ég kom til að spila alla leiki

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. september 2018 17:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernd Leno, markvörður Arsenal, viðurkennir það að hann sé orðinn pirraður á bekkjarsetu hjá félaginu.

Leno fékk fyrsta tækifæri sitt í gær í sigri liðsins á Vorskla Poltava en Petr Cech hefur varið mark liðsins í ensku úrvalsdeildinni.

,,Ég kom til félagsins til að spila alla leiki. Þetta er stærra félag og annað land svo kannski þarf ég tíma,“ sagði Leno.

,,Þetta er pirrandi en ég er ennþá rólegur og reyni að bæta mig mikið. Stjórinn velur liðið út frá frammistöðu.“

,,Ég held að þetta geti breyst, ekki í hverri viku en hann mun breyta miklu. Hann sagði aldrei að ég myndi spila í Evrópudeildinni og Cech í deildinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega

Orðinn atvinnulaus rúmu hálfu ári eftir slysið skelfilega
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana

Enn einn leikmaðurinn samdi við nýliðana
433Sport
Í gær

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt

Manchester United virkjar samtalið – Yrði mjög erfitt
433Sport
Í gær

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar

Hörmulegur atburður: Stakk sér til sunds með kærustunni – Fannst látinn nokkrum klukkustundum síðar
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur

Fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool gæti snúið aftur
433Sport
Í gær

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn

Uppselt í Fossvoginum er Danirnir koma í heimsókn