fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433

Carragher óánægður með Alisson: Einhver þarf að tala við hann

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. september 2018 18:07

Jamie Carrager og Gary Neville / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, var alls ekki hrifinn af markverðinum Alisson í 2-1 sigri á Leicester í dag.

Alisson gerði mistök í marki Leicester í leiknum er hann missti boltann klaufalega í eigin vítateig.

Brassinn komst upp með svipað atvik í síðasta leik gegn Brighton en Carragher vonar nú innilega að hann sé hættur þessu rugli.

,,Það eina sem hann þurfti að gera var að sparka boltanum burt,” sagði Carragher um markmanninn.

,,Það var aðeins fagnað í síðustu viku þegar hann vippaði boltanum yfir sóknarmann Brighton.”

,,Það var ekki í lagi og þetta var ennþá verra í dag. Það hefði einhver átt að segja honum það eftir síðasta leik.”

,,Hann komst upp með það en þú vilt ekki sjá markvörðinn þinn gera þetta.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina