fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433

Setur spurningamerki við kaup Liverpool á Alisson – ,,Varamaður fyrir mann sem var í vandræðum á Englandi“

Victor Pálsson
Mánudaginn 6. ágúst 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Graeme Souness, fyrrum leikmaður Liverpool, er ekki viss um að kaup liðsins á Alisson í sumar muni borga sig.

Alisson verður markvörður númer eitt á Anfield en hann var keyptur á risaupphæð frá Roma í sumar.

Souness er þó ekki sannfærður en Alisson á ekki of marga leiki að baki fyrir svo stórt lið.

,,Að fá markmann var klárlega í fyrsta sæti hjá Liverpool og þeir slóu heimsmetið með því að fá Alisson á 67 milljónir punda,“ sagði Souness.

,,Hann hefur spilað í Brasilíu og Portúgal en var fyrir það varamarkvörður fyrir Wojciech Szczesny hjá Roma sem var í vandræðum hjá Arsenal á Englandi.“

,,Hann er ekki að koma hingað með 300-400 leiki á bakinu í hæsta gæðaflokki og þó að hann hafi kostað svona mikið þá eru þarna ákveðin spurningamerki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Í gær

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Í gær

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
Sport
Í gær

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Í gær

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“
433Sport
Í gær

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“