fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

,,Van Dijk var betri en allir á Englandi árið 2013″

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. ágúst 2018 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, leikmaður Liverpool, var besti varnarmaður Bretlands er hann lék fyrir Celtic í Skotlandi. Hann samdi við liðið árið 2013.

Þetta segir Chris Sutton, fyrrum framherji Chelsea en hann fylgdist mikið með Van Dijk í skosku úrvalsdeildinni.

Van Dijk er í dag dýrasti varnarmaður heims en hann gekk í raðir Liverpool frá Southampton í janúar.

,,Jafnvel þegar Virgil van Dijk var að byrja ferilinn hjá Celtic þá horfði ég til ensku úrvalsdeildarinnar og tel að enginn varnarmaður hafi verið betri,“ sagði Sutton.

,,Ég fékk þau forréttindi að horfa á hann hjá Celtic eftir að hann hafði komið frá Groningen í Hollandi árið 2013.“

,,Það var strax hægt að sjá öll gæði hans sem hann sýndi í leiknum gegn Crystal Palace á mánudaginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær