fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Ætla ekki að bjóða í Pogba – Maguire að framlengja

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. ágúst 2018 09:00

Carrick í leik með United

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í flestum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og geta lið enn styrkt sig fyrir utan þau sem spila í ensku úrvalsdeildinni.

Hér má sjá pakka dagsins.

Ariedo Braida, yfirmaður knattspyrnumála Barcelona, segir að félagið muni ekki bjóða í Paul Pogba í sumar. (Mirror)

Schalke í Þýskalandi hefur áhuga á Ruben Loftus-Cheek, miðjumanni Chelsea og Danny Rose, varnarmanni Schalke. (Sky)

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, mun glaður selja miðjumanninn Danny Drinkwater í sumar. (Star)

Harry Maguire, leikmaður Leicester, er að skrifa undir nýjan samning við félagið en hann fær 75 þúsund pund í vikulaun. (Telegraph)

Ander Herrera, miðjumaður Manchester United, vill skrifa undir nýjan samning hjá félaginu. (Mirror)

Marko Grujic, leikmaður Liverpool, hefur hafnað því að ganga í raðir Cardiff og Middlesbrough á láni. (Standard)

Vitesse í Hollandi hefur áhuga á að fá Martin Odegaard, miðjumann Real Madrid á láni. (De Gelderlander)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Stórtíðindi úr Vesturbænum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi

Saliba efstur á óskalista Real Madrid í sumar – Skoða líka tvo miðjumenn sem spila á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“

Heitar umræður um stöðu Gylfa Þórs í gærkvöldi – „Það er búið að vera rosalega mikið í gangi, hvaða áhrif hefur þetta?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reyna að flýta stórleiknum vegna Eurovison

Reyna að flýta stórleiknum vegna Eurovison
433Sport
Í gær

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Í gær

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar

Sex ensk stórlið hafa áhuga á sama framherjanum – Getur komið frítt í sumar