fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Einn sá besti telur að Liverpool verði Englandsmeistari

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. ágúst 2018 20:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Pele er einn besti leikmaður sögunnar en hann mun fylgjast vel með ensku úrvalsdeildinni í vetur.

Enska úrvalsdeildin fór af stað á ný í kvöld en Manchester United og Leicester City eigast við í fyrsta leik.

Pele telur að Liverpool muni fagna sigri í deildinni í þetta sinn en það hefur ekki gerst síðan 1990.

Pele hefur trú á löndum sínum í liði Liverpool, framherjanum Roberto Firmino og markmanninum Alisson.

Pele spurði aðdáendur sína á Twitter hvaða lið myndi vinna deildina en Manchester City er núverandi Englandsmeistari.

Margir telja að ekkert lið geti stöðvað City líkt og á síðustu leiktíð en Pele er á öðru máli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Jóhannes Valgeir látinn

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji

Amorim treystir ekki Lammens um helgina og staðfestir að Bayındır byrji
433Sport
Í gær

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni

Eiður Smári titraði og skalf upp í sófa á þriðjudagskvöld þegar synir hans voru í eldlínunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal

Aldís velur hóp fyrir mót í Portúgal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar