fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433

Everton líklegast til að fá varnarmann United – Chelsea hefur viðræður við Inter

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 31. júlí 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

Real Madrid hefur engan áhuga á Willian, leikmanni Chelsea, og vill félagið aðeins fá markvörðinn Thibaut Courtois. (Marca)

Everton er í bílstjórasætinu í kapphlaupinu um varnarmanninn Marcos Rojo sem er líklega á förum frá Manchester United. (Mirror)

Liverpool er sannfært um að Sadio Mane muni skrifa undir nýjan langtímasamning á næstunni. (Mirror)

Fenerbahce í Tyrklandi vill þá fá framherja Liverpool, Divock Origi á láni. (TalkSport)

Chelsea hefur hafið viðræður við Inter Milan um miðjumanninn Matias Vecino sem er 24 ára gamall. (London Evening Standard)

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, hefur þá sett Robert Lewandowski efstan á óskalista sinn fyrir sumarið. (Star)

Leicester er tilbúið að taka tilboðum í framherjann Islam Slimani en vill 18 milljónir punda fyrir leikmanninn. (Leicester Mercury)

Adrien Rabiot, leikmaður PSG, er við það að skrifa undir nýjan samning við félagið. (ESPN)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United
433Sport
Í gær

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Í gær

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi