fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433

City íhugar að selja Sterling – Wenger fær óvænt starfstilboð

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. júlí 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í öllum stærstu deildum Evrópu er nú opinn og eru fjölmörg lið að skoða í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

Raheem Sterling, leikmaður Manchester City, er til sölu eftir 12 mánuði ef hann skrifar ekki undir nýjan samning. Sterling er samningsbundinn til ársins 2020 en City mun ekki hleypa honum burt á frjálsri sölu. (Mirror)

Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, er efstur á óskalista japanska knattspyrnusambandinu en þeir vilja fá hann til að taka við landsliðinu. (Mail)

Chelsea hefur bætt markverðinum Gianluigi Donnarumma á óskalista sinn fyrir leikmenn sem gætu tekið við af Thibaut Courtois í sumar. (London Evening Standard)

Keylor Navas, markvörður Real Madrid, mun ekki yfirgefa félagið ef Courtois kemur til Spánar. (AS)

Daniele Rugani, varnarmaður Juventus, mun ganga í raðir Chelsea fyrir 44 milljónir punda. (London Evening Standard)

Valencia hefur áhuga á að fá varnarmanninn Timothy Fosu-Mensah á láni frá Manchester United með möguleika á að gera kaupin endanleg. (Super Deports)

Stoke City er nálægt því að tryggja sér Tom Ince, vængmann Huddersfield, á 10 milljónir punda. (Telegraph)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði