fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Vann þrjá titla á einu ári en spilaði bara sjö leiki

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. júlí 2018 19:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita fagnaði Frakkland sigri á heimsmeistaramótinu í gær með sigri á Króatíu, 4-2.

Benjamin Mendy var partur af franska hópnum á HM en hann var í varahlutverki í leikjum liðsins.

Mendy hefur átt ótrúlega 12 mánuði en hann fagnaði sigri í ensku úrvalsdeildinni með Manchester City á síðustu leiktíð.

Mendy var að glíma við erfið meiðsli á síðasta tímabili en sigraði ensku deildina með City sem og enska deildarbikarinn.

Í gær komu svo stærstu verðlaunin í hús er Mendy og félagar tóku á móti HM bikarnum í Rússlandi.

Mendy hefur því unnið þrjá titla á einu ári en hann hefur aðeins spilað sjö leiki á þeim tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt