fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Markvörður Everton til Bayern? – Fekir sagður nálgast Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. júní 2018 09:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn á ný en er þó enn lokaður í öðrum stærstu deildum Evrópu.

Hér má sjá pakka dagsins.

————————–

FC Bayern mun fylgjast með Jordan Pickford markverði Everton í sumar. (Sun)

Liverpool er að reyna að kaupa Nabil Fekir á 60 milljónir punda. (Echo)

Marco Silva vill fá Jamaal Lascelles miðvörð Newcastle til Everton. (Sun)

Huddersfield vill fá Andre Silva frá AC Milan. (Sky)

Xerdan Shaqiri fer frá Stoke í sumar og vill fara í ensku úrvalsdeildina. (Sentinel)

Besiktas vill fá Davy Klaassen miðjumann Everton á láni. (Sky)

Leicester og Southampton hafa áhuga á Felipe Anderson kantmanni Lazio. (Tuttosport)

Brighton mun hækka tilboð sitt í Paddy McNair varnarmann Sunderland. (Echo)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð