fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433

Mjólkurbikarinn: Stjarnan áfram eftir ótrúlega framlengingu á Akureyri

Victor Pálsson
Mánudaginn 25. júní 2018 22:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór 1-2 Stjarnan
1-0 Ignacio Gil Echevarria(110′)
1-1 Guðjón Baldvinsson(116′)
1-2 Sölvi Snær Fodilsson(118′)

Stjarnan er komið áfram í undanúrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Þór á Akureyri í kvöld.

Það var ekki boðið upp á neina flugeldasýningu í venjulegum leiktíma en engin mörk voru skoruð.

Ballið byrjaði á 110. mínútu leiksins er Ignacio Gil Echevarria skoraði fyrir heimamenn í Þór.

Stjarnan jafnaði svo metin á 116. mínútu leiksins er Guðjón Baldvinsson skoraði eftir hornspyrnu.

Hinn ungi Sölvi Snær Fodilsson tryggði Stjörnunni svo sigur tveimur mínútum síðar og farseðilinn í næstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars

Albert leggur Gula spjaldið á hilluna og fer aftur í faðm Hjörvars
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð

United og Chelsea ekki að ná saman um kaupverð
433
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband af stjörnunni vekur mikla athygli: Svakalega kokhraustur fyrir helgi – ,,Ef þeir vilja stig“

Myndband af stjörnunni vekur mikla athygli: Svakalega kokhraustur fyrir helgi – ,,Ef þeir vilja stig“
433Sport
Í gær

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Í gær

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Í gær

Rómverjar reyna að fá Bailey

Rómverjar reyna að fá Bailey