fbpx
Föstudagur 01.ágúst 2025
433

Aðgerð Rasmus eftir alvarlega fótbrotið heppnaðist vel

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. júní 2018 12:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Christiansen, varnarmaður Vals fór í vel heppnaðaða aðgerð í gær eftir slæmt fótbrot.

Rasmus fótbrotnaði gegn ÍBV í vikunni og var fluttur með sjúkrabíl í burtu.

Skelfilegt atvik átti sér stað eftir um hálftíma á Hásteinsvelli er Rasmus Christiansen, leikmaður Vals, meiddist illa eftir spark frá Sigurði Grétari Benónýssyni.

Sigurður var klárlega að reyna við boltann en þrumaði þess í stað í fót Rasmus sem lá sárþjáður eftir í grasinu.

Leikmenn í kringum Rasmus voru slegnir eftir þessi meiðsli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

,,Vill einhver tala við mig?“

,,Vill einhver tala við mig?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“

Tók stóra skrefið aðeins 33 ára gamall – ,,Já, ég fór aðeins of snemma“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fá sóknarmann frá Chelsea

Fá sóknarmann frá Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gerðu grín að grönnunum í færslu á samskiptamiðlum

Gerðu grín að grönnunum í færslu á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Hlustar ekki á nein tilboð

Hlustar ekki á nein tilboð
433Sport
Í gær

Paqueta hreinsaður af öllum ásökunum

Paqueta hreinsaður af öllum ásökunum