fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Einkunnir úr leik Manchester United og Watford – Carrick bestur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. maí 2018 17:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United fagnaði sigri í ensku úrvalsdeildinni í dag en lokaumferð mótsins fór fram.

Marcus Rashford sá um að tryggja United stigin þrjú gegn Watford og gerði eina mark leiksins í fyrri hálfleik.

Um var að ræða síðasta leik Michael Carrick á ferlinum en hann hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna.

Hér má sjá einkunnir leiksins en the Mirror tók saman.

Manchester United:
Romero 7
Darmian 6
Bailly 7
Blind 6
Rojo 6
Young 5
Carrick 8
McTominay 6
Mata 7
Sanchez 6
Rashford 7

Watford:
Gomes 6
Janmaat 5
Catchcart 6
Kabasele 6
Holebas 6
Doucoure 6
Deulofeu 5
Hughes 5
Pereyra 6
Richarlison 7
Gray 6

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Í gær

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður