fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433Sport

Myndband dagsins: Stuðningsmenn Liverpool réðust á Sveppa, Audda og Pétur

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 12. apríl 2018 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband dagsins er daglegur liður hér á 433.is en þar birtum við myndbönd sem tengjast íþróttinni sem við öll elskum.

Myndband dagsins getur verið gamalt og gott eða nýtt og ferskt en augljóslega tengjast þau alltaf fótboltanum.

Það eru Strákarnir, Sveppi, Auddi og Pétur sem fá heiðurinn í dag en þeir ákváðu að trufla stuðningsmenn Liverpool á Íslandi þegar úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fór fram árið 2005.

Liverpool vann þá AC Milan í vítaspyrnukeppni eftir að hafa verið 0-3 undir í hálfleik en endurkoma enska liðsins er ein sú magnaðasta í sögu Meistaradeildarinnar.

Myndband dagsins má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti

Ummæli sérfræðingsins vekja athygli – Áttu að næla í leikmann Villa þegar goðsögnin hætti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“

Bruno opnar sig um allar sögusagnirnar: Ræddi við forsetann – ,,Ég veit hversu erfitt það var fyrir þá að hafna boðinu“