fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Mynd: Hvað var sonur Mourinho að gera í þjálfarateymi United?

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 1. apríl 2018 10:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti gríðarlega athygli í gær að Felix Mourinho sonur Jose virtist vera í þjálfarateymi Manchester United gegn Swansea í gær.

Felix labbaði með þálfarateyminu út á völlinn og var klæddur eins og þjálfari.

Galli hans var merktur með stöfunum hans en þetta vakti athygli.

Jose hefur oft tjáð sig um hæfileika sonar síns til að sjá hluti og tölfræði sem gagnast honum.

United hefur samt ekki tjáð sig um að hann sé í þjálfarateyminu.

Mynd af honum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að

Látinn víkja úr hótelherbergi sínu – Frægur einstaklingur þurfti að komast að
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti
433Sport
Í gær

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?

Mun Arsenal kaupa sóknarmann í vanda frá Chelsea í sumar?
433Sport
Í gær

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina

Fór beint undir hnífinn eftir vafasama hegðun sína um helgina