fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433

Sanchez skoraði í sigri – Burnley vann án Jóhanns

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 31. mars 2018 15:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann 2-0 sigur á Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag en liðið kláraði leikinn í fyrri hálfleik.

Það var Romelu Lukaku skoraði fyrra markið eftir stoðsendingu frá Alexis Sanchez.

Mark númer 100 hjá Lukaku í ensku úrvalsdeildinni.

Það var svo Sanchez sem skoraði seinna mark United, hans fyrsta mark fyrir liðið í ensku úrvalsdeildinni.

Burnley vann 1-2 sigur á West Brom en Jóhann Berg Guðmundsson var ekki með vegna meiðsla. Liðið er í frábæri stöðu í sjöunda sæti deildarinnar.

Úrslit dagsins eru hér að neðan.

Manchester United 2 – 0 Swansea:
1-0 Romelu Lukaku
2-0 Alexis Sanchez

West Brom 1 – 2 Burnley:
0-1 Ashley Barnes
0-2 Chris Wood
1-2 Salomon Rondon

West Ham 3 – 0 Southampton:
1-0 Joao Mario
2-0 Marko Arnautovic
3-0 Marko Arnautovic

Brighton 0 – 2 Leicester:
0-1 Vicente Iborra
0-2 Jamie Vardy

Newcastle 0 – 0 Huddersfield:

Watford 2 – 2 Bournemouth:
1-0 Kiko
1-1 Josuha King
2-1 Roberto Pereyra
2-2 Jermain Defoe

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Landafræðikennari með tösku sem kostar tæpar 2 milljónir

Landafræðikennari með tösku sem kostar tæpar 2 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans

Potter vill starfið eftir brottrekstur Danans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari

Þorsteinn: Við erum klárlega sterkari
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ

Breytingar framundan í Meistaradeildinni – Tónlistaratriði og húllumhæ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Höddi Magg um pistilinn: „Ég er bara orðinn rosalega þreyttur á svona afsökunum“

Höddi Magg um pistilinn: „Ég er bara orðinn rosalega þreyttur á svona afsökunum“
433Sport
Í gær

Við það að bresta í grát í beinni – Viðurkenndi að hann væri stundum að fá sér í glas

Við það að bresta í grát í beinni – Viðurkenndi að hann væri stundum að fá sér í glas
433Sport
Í gær

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“

Gylfi með kenningu um af hverju íslensk félög geta ekki keppt á báðum vígstöðvum – „Mæta í nudd og sund daginn eftir“