fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433

Einkunnir úr sigri Liverpool á Palace – Mane bestur

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 31. mars 2018 16:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah var hetja Liverpool þegar liðið heimsótti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Luka Milivojevic kom Crystal Palace yfir eftir þrettán mínútna leik með marki úr vítaspyrnu.

Loris Karius braut þá klaufalega af sér og Milivojevic var öruggur á punktinum.

Liverpool var miklu meira með boltann og það bar árangur í upphafi síðari hálfleiks. James Milner átti þá fasta fyrirgjöf inn í teig Palace þar sem Sadio Mane var mættur til að klára hana.

Það var svo á 85 mínútu þegar snillingurinn, Mohamed Salah mætti og kom boltanum í netið. Yfirvegaður kláraði hann færið sitt vel.

Einkunnir úr eiknum eru hér að neðan.

Crystal Palace: Hennessey 7; Wan-Bissaka 6 (Fosu-Mensah 88, 5), Kelly 6, Sakho 5, Van Aanholt 6; McArthur 7, Milivojevic 7, Cabaye 6 (Loftus-Cheek 73, 6); Townsend 7, Benteke 4, Zaha 7

Liverpool: Karius 6; Alexander-Arnold 5, Matip 6, Van Dijk 5, Robertson 7; Milner 7, Henderson 7, Wijnaldum 6 (Lallana 65, 5, Lovren 70, 6); Salah 7, Firmino 7, Mane 7.5 (Oxlade-Chamberlain 64, 7)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fá skelfilegar fréttir fyrir lokasprettinn í úrvalsdeildinni

Fá skelfilegar fréttir fyrir lokasprettinn í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“
433
Í gær

Allt jafnt í hálfleik hjá Barcelona og Inter

Allt jafnt í hálfleik hjá Barcelona og Inter
433Sport
Í gær

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Í gær

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Stuðningsyfirlýsing við stjórann

Stuðningsyfirlýsing við stjórann