fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433

Alderweireld kemst ekki í liðið hjá Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 31. mars 2018 12:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Toby Alderweireld mun ekki komast beint inn í lið Tottenham þrátt fyrir að hafa náð fullri heilsu.

Maurico Pochettino stjóri Tottenham veit af því að Alderweireld gæti farið í sumar.

Roberto Martinez þjálfari Belgíu hringdi í Pochettino í vikunni til að reyna að biðja hann um að spila Alderweireld fyrir HM.

,,Ég veit að leikmenn þurfa að spila en Toby hefur verið frá í næstum fjóra mánuði, ég breyti ekki kerfinu okkar af því að hann Alderweireld þarf leiki fyrir HM,“ sagði Pochettino.

,,Ég verð að velja tvo miðverði, ég skil hvað Martinez á við en ég þarf að gera það sem er best fyrir Tottenham.“

,,Ef hann leggur mikið á sig þá fær hann tækifæri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina
433Sport
Í gær

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“

Óánægður með stórstjörnuna: Mikil vandamál utan vallar – ,,Hefði átt að vinna Ballon d’Or“
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma