fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Wigan ákært af enska knattspyrnusambandinu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. mars 2018 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra enska C-deildarliði Wigan.

Stuðningsmenn Wigan ruddust inn á heimavöll liðsins eftir að liðið hafði slegið Manchester City úr leik í 16-liða úrslitum enska FA-bikarsins á dögunum.

Leiknum lauk með 1-0 sigri Wigan þar sem að Will Grigg skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik.

Það varð allt vitlaust eftir leik og fjöldi stuðningsmanna liðsins rauk inn á völlinn og létu þeir meðal annars Sergio Aguero, framherja liðsins heyra það.

Wigan fær frest til 9. apríl til þess að svara kærunni en verði þeir fundnir sekir þá gætu þeir þurft að greiða háa fjársekt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina