fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Batshuayi skýtur föstum skotum að UEFA

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. mars 2018 19:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michy Batshuayi, framherji Chelsea er ekki ánægður með UEFA þessa dagana.

Framherjinn er á láni hjá Borussia Dortmund í Þýskalandi þar sem hann hefur verið magnaður.

Hann spilaði með liðinu í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á dögunum gegn Atalanta en þar varð leikmaðurinn fyrir kynþáttafordómum.

Batshuayi kvartaði yfir atvikinu og hefur UEFA nú ákveðið að rannsaka málið en framherjinn er ekki sáttur með það hversu langa tíma það hefur tekið.

Hann setti inn færslu á Twitter sem hefur vakið mikla athygli en færsluna má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga