fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Watford gæti þurft að selja sína bestu leikmenn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. mars 2018 19:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Watford gæti þurft að selja sína bestu leikmenn í sumar en það er Mirror sem greinir frá þessu.

Félagið skilaði fjögurra milljón punda hagnaði á síðustu leiktíð en þrátt fyrir það þurfa þeir að selja leikmenn til þess að brúa bilið í bókhaldinu.

Leikmennirnir sem umræðir eru þeir Abdoulaye Doucoure og Richarlison en þeir komu báðir til félagsins í sumar.

Doucoure kostaði 6 milljónir síðasta sumar en félagið gæti fengið í kringum 40 milljónir punda fyrir hann í sumar.

Richarlison kom einnig síðasta sumar en hann kostaði 12 milljónir evra en Watford ætti að geta selt hann fyrir um 20 milljónir evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stórt nafn til nýliðanna

Stórt nafn til nýliðanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi