fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433

United býst við að tapa 700 milljónum á ári á nýju kvennaliði

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. mars 2018 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur loks ákveðið að stofna kvennalið innan raða félagsins á nýjan leik.

Félagið hefur verið harkalega gagnrýnt fyrir að vera ekki með slíkt.

United er eitt allra stærsta félagið í heimsfótboltanum og hefur fengið gagnrýni fyrir að sinna ekki kvennaknattspyrnu.

Nú hefur félagið sent inn til enska sambandsins um að félagið vilji vera með á næstu leiktíð. Kvennaliðið verður staðsett í Cliff, gamla æfingasvæði félagsins.

Stjórnarmenn United hafa ekki verið hrifnir af því að stofna kvennalið, þeir búast við því að það muni skila sér í 700 milljóna króna tapi í rekstrinum.

Samuel Luckhurst hjá Manchester Evening News segir frá en hann hefur þessar tölur eftir hátt settum mönnum innan félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Í gær

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer