fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Slátrun í fyrsta leik Giggs – Bale bætti met Ian Rush

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. mars 2018 14:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs fékk draumabyrjun í starfi sem landsliðsþjálfari Wales er liðið mætti Kína í dag.

Leikið var í Asíu en Giggs tók við starfinu á dögunum, hans fyrsta alvöru starf.

Giggs og lærisveinar hans unnu 6-0 sigur á Kína í þessum fyrsta leik hans.

Gareth Bale skoraði þrennu í leiknum og er nú markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins.

Hann hefur skorað 29 mörk og bætti þarna met Ian Rush.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára

Njarðvík staðfestir ráðningu á Davíði Smára
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur