fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433

Sanchez lofsyngur Zlatan og segir þá mikla vini

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. mars 2018 12:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic er að hjálpa Alexis Sanchez að venjast lífinu hjá Manchester United.

Lífið hefur ekki leikið við Sanchez eftir að hann gekk í raðir United frá Arsenal í janúar.

Eitt mark og frekar slök spilamennska er allt og sumt.

,,Ég elska að æfa með honum, ég vona að ég nái að spila með Zlatan,“ sagði Sanchez en sænski framherjinn er meiddur.

,,Ég hef nú æft í nokkrar vikur með Zlatan og hann hefur hrifið mig, við ræðum mikið saman og fáum okkur kaffi. Hann hefur hjálpað mér að aðlagast.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla