fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433

Landsliðshópur kvenna – Harpa snýr aftur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. mars 2018 13:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari kvenna hefur valið hóp sinn fyrir komandi verkefni

Í byrjun apríl leikur liðið tvo leiki ytra í undankeppni HM, fyrst er það leikur gegn Slóveníu og síðan er haldið til Færeyja.

Harpa Þorsteinsdóttir er mætt á nýjan leik í hópinn en hún var síðast með á EM í Hollandi, síðasta sumar.

Þá hafa þær Elín Metta og Sigríður Lára Garðarsdóttir náð bata og eru mættar á nýjan leik.

Ef Ísland vinnur sína leiki sem eftir eru fer liðið á HM en í sumar leikur liðið við Slóveníu, Þýskaland og Tékkland á heimavelli í sumar.

Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir eru á meðal leikmanna sem missa sæti sitt í hópnum frá síðasta hóp.

Hópurinn:
Agla María Albertsdóttir Breiðablik
Anna Björk Kristjánsdóttir LB07
Elín Metta Jensen Valur
Fanndís Friðriksdóttir Marseille
Glódís Perla Viggósdóttir FC Rosengard
Guðbjörg Gunnarsdóttir Djurgarden
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Utah Royals
Hallbera Guðný Gísladóttir Valur
Harpa Þorsteinsdóttir Stjarnan
Hlín Eiríksdóttir Valur
Ingibjörg Sigurðardóttir Djurgarden
Rakel Hönnudóttir LB07
Sandra María Jessen Slavia Prague
Sandra Sigurðardóttir Valur
Sara Björk Gunnarsdóttir Wolfsburg
Selma Sól Magnúsdóttir Breiðablik
Sif Atladóttir Kristianstad
Sigríður Lára Garðarsdóttir ÍBV
Sonný Lára Þráinsdóttir Breiðablik
Svava Rós Guðmundsdóttir Roa

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Maresca stefnir á titilinn í vetur

Maresca stefnir á titilinn í vetur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid

Balotelli vill spila í þrjú ár í viðbót – Draumurinn er Real Madrid
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu þurft að selja fimm stjörnur fyrir lok gluggans

Gætu þurft að selja fimm stjörnur fyrir lok gluggans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur eftir bílslysið hræðilega

Staðfestir að hann sé ekki hættur eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Í gær

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea

Maresca vonast til að fá hjálp frá Chelsea
433Sport
Í gær

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot

Besta deildin: Tvenna frá Gylfa dugði ekki til í tapi – Valur með fimm stiga forskot