fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
433

Hörður Björgvin byrjaði í afar mikilvægum sigri Bristol á Ipswich

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 17. mars 2018 17:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjöldi leikja fór fram í ensku Championship deildinni í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.

Bristol City vann afar mikilvægan sigur á Ipswich, 1-0 þar sem að Milan Djuric skoraði eina mark leiksins á 64. mínútu.

Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliði Bristol í dag og spilaði í hjarta varnarinnar en honum var skipt af velli á 71. mínútu.

Þá tapaði Reading fyrir Norwich á útivelli, 2-3 en Jón Daði Böðvarsson var ekki með gestunum í dag vegna meiðsla á ökkla.

Bristol er í sjöunda sæti deildarinnar með 61 stig, einu stigi frá umspilssæti en Reading er í nítjánda sæti deildarinnar með 36 stig, 3 stigum frá fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United þarf að hreinsa skemmdu eplin út til að eiga séns á Donnarumma

United þarf að hreinsa skemmdu eplin út til að eiga séns á Donnarumma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kostulegt augnablik hjá eiganda Chelsea – „Legðu símann frá þér“

Kostulegt augnablik hjá eiganda Chelsea – „Legðu símann frá þér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool staðfestir sölu á ungstirninu fyrir 4,2 milljarða

Liverpool staðfestir sölu á ungstirninu fyrir 4,2 milljarða
433Sport
Í gær

Styrkja minningarsjóð Bryndísar Klöru með viku kærleikans hjá Fram

Styrkja minningarsjóð Bryndísar Klöru með viku kærleikans hjá Fram
433Sport
Í gær

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman

Verður sennilega áfram í Manchester eftir allt saman