fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433

Guðni TH um nýjan búning: Treyjan lítur vel út

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. mars 2018 16:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta HM keppnistreyja Íslands í knattspyrnu hefur litið dagsins ljós. Búningurinn er hannaður með þarfir og óskir leikmanna að leiðarljósi

Treyjan verður fáanleg í helstu sportvöruverslunum um land allt. Ísland er fámennasta þjóðin til að öðlast þátttökurétt á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu, fyrr og síðar. Errea og KSÍ kynntu í dag nýjan landsliðsbúning sem keppt verður í á HM í Rússlandi í sumar.

Meira:
Sjáðu myndirnar – Nýr búningur Íslands

Hr. Guðni Jóhannesson, forseti Íslands tók við fyrstu treyjunni úr hendi formanns KSÍ og sagði við það tilefni:

,,Upp er runnin söguleg stund þegar ég tek nú við fyrstu treyjunni sem spilað verður í á fyrsta heimsmeistaramóti í knattspyrnu sem Ísland tekur þátt í. Það sem skiptir þó meira máli eru þeir sem verða í henni – við þurfum að finna stoltið og gleðina sem fylgir því að spila fyrir Ísland. Takk – treyjan lítur vel út – þar með er það ákveðið,“ sagði Guðni Th.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær
433Sport
Í gær

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag