fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Henry elskar að horfa á Salah – Flækir ekki hlutina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. mars 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry fyrrum framherji Arsenal og nú sérfræðingur Sky Sports elskar að horfa á Mohamed Salah spila.

Salah hefur verið í geggjuðu formi með Liverpool á sínu fyrsta tímabili.

Salah sem er sóknarmaður frá Egyptalandi hefur raðað inn mörkum en hann kostaði 35 milljónir punda er hann kom frá Roma.

,,Ég elskar hreyfingarnar hans, hann vill alltaf fara inn fyrir vörnina,“ sagði Henry.

,,Það er ekki verið að flækja hlutina með skærum eða klobbum, það er ekki verið að gera brellur bara til að gera þær.“

,,Hann hleypur á þig, hann sér svo hvort þú sér klár í slaginn eða ekki og ákveður hvað skal gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Furðar sig á að Gummi Ben hafi verið látinn fara

Furðar sig á að Gummi Ben hafi verið látinn fara
433Sport
Í gær

Fengu hressilega á baukinn fyrir slæma meðferð á leigubílstjóra – Þetta gerðu þeir á meðan hann skrapp út úr bílnum

Fengu hressilega á baukinn fyrir slæma meðferð á leigubílstjóra – Þetta gerðu þeir á meðan hann skrapp út úr bílnum
433Sport
Í gær

Ferðast 11 ár aftur í tímann er hann fylgist með Garðbæingum – „Farið að minna á þetta örlagaríka sumar“

Ferðast 11 ár aftur í tímann er hann fylgist með Garðbæingum – „Farið að minna á þetta örlagaríka sumar“
433Sport
Í gær

Arteta setur nýja stranga reglu – Kostar leikmenn allt að 200 þúsund krónum á leikdegi

Arteta setur nýja stranga reglu – Kostar leikmenn allt að 200 þúsund krónum á leikdegi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United