fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Er þetta næsti Ryan Giggs hjá United?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. mars 2018 10:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tahith Chong kantmaður Manchester United gæti orðið næsti Ryan Giggs hjá félaginu samkvæmt Clayton Blackmore.

Blackmore er fyrrum leikmaður United og starfar í kringum unglingalið félagsins.

Hann var einn af þeim lagði til að Chong yrði keyptur til félagsins árið 2016 frá Feyenoord.

Chong er 18 ára gamall en hefur heillað síðustu vikur með varaliði félagsins.

,,Um leið og ég sá hann vissi ég að við yruðum að kaupa hann,“ sagði Blackmore.

,,Chong gæti orðið næsti Ryan Giggs, hann er á kantinum og er mjög góður að hlaupa með boltann eins og Ryan var. Hann hefur staðið sig vel eftir meiðslin og getur farið alla leið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“