fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Stelpurnar náðu í góð úrslit gegn sterku liði Dana

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2018 20:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland lék sinn fyrsta leik á Algarve mótinu í kvöld þegar liðið mætti Danmörku.

Leikurinn var jafn og skemmtilegur en leiknum lauk með markalausu jafntelfi.

Um er að ræða frábær úrslit fyrir stelpurnar okkar en danska landsliðið á að vera talsvert sterkara.

Næsti leikur Íslands er á föstudag gegn Japan en það er þétt spilað á Algarve.

Byrjunarlið Íslands – 3-5-2:
Sandra Sigurðardóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Glódís Perla Viggósdóttir
Sif Atladóttir
Svava Rós Guðmundsdóttir
Hallbera Guðný Gísladóttir
Sara Björk Gunnarsdóttir
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Rakel Hönnudóttir
Sandra María Jessen
Agla María Albertsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bayern komið á fullt í viðræður vegna Nkunku

Bayern komið á fullt í viðræður vegna Nkunku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Í gær

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt

Hojlund opnar dyrnar og viðræður komnar á fullt
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning