fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Mbappe til Barcelona í skiptum fyrir Coutinho?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2018 09:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

—————

Carlo Ancelotti er klár í að taka við Arsenal. (Star)

Arsenal leitar að eftirmanni Wenger en Leonardo Jardim stjóri Monaco, Mikel Arteta aðstoðarmaður Manchester City, Brendan Rodgers stjóri Celtic og Joachim Low koma til greina. (Telegraph)

Chelsea mun bjóða Eden Hazard nálægt 300 þúsund pundum á viku til að slökkva í áhuga Real Madrid. (Mail)

Antonio Conte mun halda starfi sínu hjá Chelsea út tímabilið. (Star)

Barcelona hefur áhuga á Toby Alderweireld miðverði Tottenham ef hann gerir ekki nýjan samning og sömu sögu er að segja um Manchester United. (Independent)

Chelsea og Manchester United munu bæði reyna að fá Robert Lewandowski ef hann fer frá FC Bayern. (Sky)

Tottenham er tilbúið að bjóða 35 milljónir punda í Ryan Sessegnon bakvörð Fulham sem er 17 ára. (Telegraph)

PSG gæti boðið Kylian Mbappe í skiptum fyrir Philippe Coutinho til að reyna að halda Neymar góðum. (El Pais)

Borussia Dortmund hefur áhuga á Malcom framherja Bordeaux líkt og FC Bayern og Tottenham. (Sun)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull

Einn af þeim gleymdu hjá United kominn til Hull
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ

Besta deildin: Ótrúlegur leikur í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum
433Sport
Í gær

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Í gær

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik

Sjáðu fallegt myndband á Anfield – Var einn ásamt stuðningsmönnum eftir leik