fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433

Pochettino langar í starfið hjá Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. desember 2018 08:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.
——–

Mauricio Pochettino vill að Manchester United reyni að ráða sig til starfa næsta sumar en það myndi kosta 34 milljónir punda. (Times)

Mauricio Pochettino er ekki með klásúlu um að fara frá Tottenham. (Mail)

United vill fá Paul Mitchell sem starfaði með Mauricio Pochettino hjá Southampton sem yfirmaður knattspyrnumála, hann er í dag hjá RB Leipzig. (Star)

Ef United fær ekki Mauricio Pochettino, mun félagið reyna að fá Diego Simeone frá Atletico Madrid. (Times)

Santiago Solari þjálfari Real Madrid hefur ekki áhyggjur af framtíð sinni, Jose Mourinho er orðaður við starfið. (Sky)

Mike Phelan verður aðstoðarmaður Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United. (Telegraph)

Eddie Howe er líklegastur til að taka við Tottenham ef Mauricio Pochettino fer til Manchester United. (Mail)

Chelsea mun reyna að hafa betur gegn Arsenal og Manchester City í baráttu um Isco frá Real Madrid. (Sun)

Chelsea vill einnig fá Callum WIlson frá Bournemouth en það gæti kostað um 35 milljónir punda. (Mirror)

PSG mun ekki leyfa Adrien Rabiot að fara frítt næsta sumar, hann verður seldur í janúar. (Mail)

Crystal Palace vill fá Dominic Solanke framherja Liverpool á láni í janúar. (Standard)

Rafinha gæti farið til Kína eftir að samningur hans við Barcelona rennur út næsta sumar. (Kicker)

Everton vill selja Oumar Niasse í janúar en Cardiff hefur áhuga. (Echo)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“