fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433

Higuain eftir brjálæðiskastið: Það var brotið á mér

Victor Pálsson
Mánudaginn 12. nóvember 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gonzalo Higuain, leikmaður AC Milan, fékk rautt spjald í gær í leik gegn Juventus í Serie A.

Higuain átti alls ekki góðan leik en hann bæði klikkaði á víti og fékk rautt spjald gegn sínum fyrrum félögum.

Higuain fékk gult spjald fyrir brot í síðari hálfleik og reif svo kjaft við dómara leiksins og fékk annað gult.

Framherjinn brjálaðist eftir rauða spjaldið en hann hefur nú beðist afsökunar á hegðun sinni.

,,Það var ekki rétt að dæma á þetta brot, það var brotið á mér. Mér var refsað en ég móðgaði engann,“ sagði Higuain.

,,Ég hef beðið félagið afsökunar, stuðningsmennina, stjórann og liðsfélagana því þetta má ekki gerst.“

,,Við erum allir mannlegir, leikurinn var ekki að ganga eins og í sögu og þetta var einn af þessum dögum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Höddi Magg opnar sig um brottreksturinn – „Svo var mönnum bara drullusama um það“

Höddi Magg opnar sig um brottreksturinn – „Svo var mönnum bara drullusama um það“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Chelsea gerði Aston Villa greiða í baráttunni um Meistaradeildarsæti

Enska úrvalsdeildin: Chelsea gerði Aston Villa greiða í baráttunni um Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Fólki brugðið eftir ömurlega uppákomu – Upp úr þurru kýldi hann 17 ára dreng

Myndband: Fólki brugðið eftir ömurlega uppákomu – Upp úr þurru kýldi hann 17 ára dreng
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron: „Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild“

Aron: „Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi

Ætlar Chelsea að sækja sinn gamla stjóra í sumar? – Viðræður sagðar í gangi