fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433

Sjáðu Mike Ashley gaf stuðningsmönnum Newcastle skít

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. október 2018 10:46

Mike Ashley (lengst til hægri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Newcastle, þola ekki eiganda félagsins, Mike Ashley. Hann hefur ekki viljað setja fjármuni í félagið.

Ashley reynir að bjarga slæmu ástandi sem er í gangi í dag, hann fundaði með Rafa Benitez, stjóra liðsins og leikmönnum í gær.

Fundurinn fór fram á veitingastað í borginni, þar sem hópur stuðningsmanna safnaðist fyrir utan.

Ashley reyndi að berja trú í leikmannahópinn en liðið hefur ekki unnið leik á þessu tímabili.

Þessi umdeildi eigandi hefur lengi reynt að selja félagið en það án árangurs.

Eftir fundinn gekk hann út af veitingastaðnum en ákvað þá að gefa stuðningsmönnum félagsins V-merkið sem er mjög niðrandi í breskri menningu. Merkið gerir lítið úr þeim sem þú beinir því til og segir því að hoppa upp í rassgatið á sér.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Í gær

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Í gær

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu