fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
433

Sakar leikmennn United um að tapa viljandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. október 2018 10:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United er mjög óhress með leikmenn félagsins í dag og sakar þá um að leggja sig ekki fram.

Ince segir að leikmenn United virðist ekki nenna að leggja sig fram svo að stjórinn, Jose Mourinho verði rekinn.

Sambnad Mourinho við leikmenn félagsins virðist vera slæmt, hann virðist hafa tapað klefanum.

,,Allir leikmenn ættu að leggja sig fram og vera viljugir til þess að vinna,“ sagði Ince.

,,Það er ekki til afsökun fyrir því að leggja sig ekki fram, þetta eru atvinnumenn, með rosaleg laun. Þeir spila fyrir eitt stærsta félag í heimi.“

,,Það virkar á alla eins og þeim sé alveg nákvæmlega sama, það eru kannski einhverjir að reyna en það verða allir að leggja sig fram.“

,,Það virkar eins og þeir hafi ekki áhuga á að spila fyrir Mourinho og spili þess vegna svona. Það pirrar mig að sjá að það virðist gleðja þá að Mourinho fær skellinn, þeir bera ábyrgðina með spilamennsku sinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Verður ekki klár í úrslitaleikinn eftir að bakslag varð en þrír leikmenn United snúa aftur

Verður ekki klár í úrslitaleikinn eftir að bakslag varð en þrír leikmenn United snúa aftur
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Nýtt ungmennaráð KSÍ myndað – Ræddu meðal annars um LGBTQ+

Nýtt ungmennaráð KSÍ myndað – Ræddu meðal annars um LGBTQ+
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ætlar KSÍ að halda í hefðina? – Þetta eru pabbar landsliðsmanna sem gætu komið inn hjá landsliðinu

Ætlar KSÍ að halda í hefðina? – Þetta eru pabbar landsliðsmanna sem gætu komið inn hjá landsliðinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ederson með brot í augntóft og missir af leikjunum tveimur þar sem City getur unnið báða titlana

Ederson með brot í augntóft og missir af leikjunum tveimur þar sem City getur unnið báða titlana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Keypti sér nýjan 120 milljóna króna bíl eftir að hafa stútað hinum

Keypti sér nýjan 120 milljóna króna bíl eftir að hafa stútað hinum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tuchel kominn langt í viðræðum við Bayern en setur fram kröfur

Tuchel kominn langt í viðræðum við Bayern en setur fram kröfur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United vill Watkins en það yrði ansi snúið að landa honum

United vill Watkins en það yrði ansi snúið að landa honum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sádar sýna Dybala áhuga en hann vil helst vera áfram

Sádar sýna Dybala áhuga en hann vil helst vera áfram