fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Sjáðu Mike Ashley gaf stuðningsmönnum Newcastle skít

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. október 2018 10:46

Mike Ashley (lengst til hægri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Newcastle, þola ekki eiganda félagsins, Mike Ashley. Hann hefur ekki viljað setja fjármuni í félagið.

Ashley reynir að bjarga slæmu ástandi sem er í gangi í dag, hann fundaði með Rafa Benitez, stjóra liðsins og leikmönnum í gær.

Fundurinn fór fram á veitingastað í borginni, þar sem hópur stuðningsmanna safnaðist fyrir utan.

Ashley reyndi að berja trú í leikmannahópinn en liðið hefur ekki unnið leik á þessu tímabili.

Þessi umdeildi eigandi hefur lengi reynt að selja félagið en það án árangurs.

Eftir fundinn gekk hann út af veitingastaðnum en ákvað þá að gefa stuðningsmönnum félagsins V-merkið sem er mjög niðrandi í breskri menningu. Merkið gerir lítið úr þeim sem þú beinir því til og segir því að hoppa upp í rassgatið á sér.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Í gær

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“

Var talinn fyrirmyndar eiginmaður áður en önnur kona kom upp um allt – „Sendu bara nektarmyndir, þetta er löng og leiðinleg ferð“
433Sport
Í gær

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs

Frændi Alberts segir hann styðja við bakið á manninum sem er sagður á barmi brottreksturs