fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433

PSG skoraði sex í öruggum sigri – Schalke vann

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 3. október 2018 18:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain var í miklu stuði í Meistaradeild Evrópu í dag er liðið mætti Red Star í riðlakeppninni.

Red Star frá Serbíu átti aldrei möguleika gegn PSG sem vann að lokum sannfærandi 6-1 sigur.

Brasilíumaðurinn Neymar var heitur fyrir framan markið í dag og skoraði þrennu en tvö af þeim mörkum voru aukaspyrnumörk.

Eina mark Red Star í leiknum skoraði Þjóðverjinn Marko Marin sem var á mála hjá Chelsea á sínum tíma.

Schalke vann þá sterkan útisigur gegn Lokomotiv Moskvu en sigurmark liðsins kom í blálokin.

Weston McKennie sá um að tryggja Schalke stigin þrjú og fyrsti sigur liðsins í riðlinum í höfn.

PSG 6-1 Red Star
1-0 Neymar(20′)
2-0 Neymar(22′)
3-0 Edinson Cavani(37′)
4-0 Angel Di Maria(42′)
5-0 Kylian Mbappe(70′)
5-1 Marko Marin(74′)
6-1 Neymar(81′)

Lokomotiv Moskva 0-1 Schalke
0-1 Weston McKennie(88′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kane tjáir sig um orðrómana

Kane tjáir sig um orðrómana
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina

Arsenal langlíklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Guardiola biðst afsökunar

Guardiola biðst afsökunar
433Sport
Í gær

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári

Segja að Ronaldo og Georgina muni brjóta þessa hefð í brúðkaupi sínu á næsta ári