fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433

Óttar Bjarni fær samningi sínum við Stjörnuna rift – Orðaður við nokkur lið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. október 2018 12:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óttar Bjarni Guðmundsson hefur fengið samingi sínum rift við Stjörnuna eftir tveggja ára skeið.

Óttar náði ekki að festa sig í sessi hjá Stjörnunni en hann hefur verið orðaður við Fyki og fleiri lið.

Stjarnan samþykkt ósk hans um að rifta samningi og skoðar hann nú sín mál.

Yfirlýsing Stjörnunnar:
Leiknismaðurinn góðkunni Óttar Bjarni Guðmundsson hefur ákveðið að leita á önnur mið og hafa Stjarnan og Óttar komist að samkomulagi um starfslok. Óttar kom til félagsins frá Leikni R. í upphafi árs 2017 og hefur staðið sig vel í sínu hlutverki enda frábær karakter og algjör toppmaður í alla staði. Stjarnan þakkar Óttari fyrir sitt framlag til félagsins.

Óttar Bjarni kveður félagið sem bikarmeistari!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld